Joe Keys (f. 1995) útskrifaðist úr myndlist frá Listaháskóla Íslands árið 2021. Hann fæddist í Newcastle, Bretlandi og hefur búið á Íslandi frá árinu 2018. Hann vinnur að mestu leyti með fundið efni sem hann notar í höggmyndalist og prent. Verk hans endurspeglar skipulag daglegs lífs með þurri kímnigáfu og tilliti til hluta sem oft eru hundsaðir eða vanmetnir. Undanfarið hefur hann einbeitt sér að ljóðum, teikningum og klippimyndum.
D-vítamín
Skoða