Hrefna Hörn Leifs­dóttir

Hrefna Hörn Leifsdóttir

Hrefna Hörn lærði skúlptúr við Kunsthochshule Weißensee í Berlín og myndlist í Pasadena Art Center í Los Angeles. Hún býr í Brussel síðan 2019 þar sem vinnur að myndlist ásamt því að reka rýmið The Tail. Verkin hennar hafa verið sýnd víðsvegar um Evrópu og í Los Angeles. Hún hefur tekið þátt í íslensku myndlistarlífi með sýningu í OpenOpen, samsýningu í Kling og Bang ásamt því að hafa verið ein af skipuleggjendum Listahátíðarinnar Cycle Festival.

Sýningar

D-vítamín

Skoða