Hákon Bragason

Hákon Bragason

Hákon Bragason (f. 1993) útskrifaðist úr myndlist frá Listaháskóla Íslands vorið 2019 og hefur síðan þá verið að vinna að ýmislegum verkefnum auk þess að halda einkasýningar og taka reglulega þátt í samsýningum. Hann vinnur aðallega með gagnvirkar innsetningar, sýndarveruleika og samblöndun handverks, véla og stafrænna þátta. Grunnþættir verka hans byggjast aðallega á stöðu einstaklings gagnvart umhverfi sínu, upplifun og skynjun.

Sýningar

D-vítamín

Skoða