
Ásta Fanney Sigurðardóttir (1987), fæst við myndlist, ljóðlist, kvikmyndagerð og tónlist. Hún hefur sýnt og flutt verk sín á söfnum og hátíðum víða um heim, meðal annars í Listasafni Reykjavíkur, Ars Longa, Onassis og MOT og var tilnefnd til Bernard-Heidsieck-Centre Pompidou verðlaunanna í Frakklandi árið 2021. Ásta Fanney fer sem fulltrúi Íslands á tvíæringinn í myndlist í Feneyjum árið 2026.
Undraland: Ásta Fanney með verk í vinnslu
Skoða