Elsa Jóns­dóttir

Elsa Jónsdóttir

Elsa Jónsdóttir útskrifaðist með B.A. gráðu í sjónrænni miðlun frá Listaháskóla Íslands 2014 og hefur starfað innan myndlistartvíeykisins Krot og Krass, en þau hafa unnið ótal verk í almannarýmum bæði hér heima og erlendis. Elsa hefur tekið þátt í rekstri listamannarekinna rýma í Reykjavík þar á meðal Fúsk í Gufunesi.

Sýningar

D52 Elsa Jónsdóttir: Ljáðu eyra

Skoða