Leit

Vestmannaeyjasýn

Sýning

Á sýningunni eru málverk, ljósmyndir og sögulegir munir úr byggðasafni Vestmannaeyja..

Kjarvalssafnsmyndir

Sýning

Á sýningunni eru 74 verk eftir Kjarval - sýningin var tekin snemma niður til að rýma fyrir verkum Jakob V. Hafstein..

Sjaldséðar myndir eftir Gunnlaug Scheving og verk eftir samtímamenn hans og unga listamenn

Sýning

Sýndir skúlptúrar eftir Ásmund Sveinsson og Sigurjón Ólafsson í eigu Reykjavíkurborgar og lánsskúlptúrar eftir Sigurjón Ólafsson og Guðmund Benedikts

Myndlistarhúsið á Miklatúni: Opnunarsýning Kjarvalsstaða

Sýning

Opnunarsýning Kjarvalsstaða. Sýnd 186 verk eftir Kjarval úr eigu ýmissa aðila. Alls komu um 55.000 Íslendingar að sjá þessa sýningu..

Kári Eiríksson

Sýning

Á sýningunni eru 79 verk eftir Kára Eiríksson. Sýningin er frá 19. til 27.

7 ungir myndlistarmenn

Sýning

Allt sem þú sérð er mynd. Það er kannski tímabær hugleiðing nú hér á þessum stað á þessum tíma. Sjón er sögu ríkari. Í myndlistarhúsið er nú "gott að

Jóhannes S. Kjarval

Sýning

Á sýningunni eru verk úr eigu Reykjavíkurborgar. Framlenging á opnunarsýningu Kjarvalsstaða..

Kínverskur listiðnaður

Sýning

Á sýningunni er kínverskur listiðnaður, um 1500 munir. Sýningin stendur yfir frá 26. apríl til 6.

Ljós ´73

Sýning

Ljósmyndaklúbburinn Ljós var stofnaður haustið 1970 og hafði í upphafi aðeins eitt markmið, að taka upp tíma sem Æskulýðsráð Reykjavíkur afhenti Féla

Islandia 73 - Frímerkjasýning í Reykjavík

Sýning

Þessi sýning er haldin í tilefni þess að 100 ár eru liðin frá útgáfu fyrstu íslensku frímerkjanna. Megintilgangur hennar er að gefa yfirlit um þróun
Sýni 1191-1200 af 1231