7 ungir mynd­list­ar­menn

7 ungir myndlistarmenn

7 ungir myndlistarmenn

Kjarvalsstaðir

-

Allt sem þú sérð er mynd. Það er kannski tímabær hugleiðing nú hér á þessum stað á þessum tíma. Sjón er sögu ríkari.

Í myndlistarhúsið er nú "gott að koma" eftir þingsetur erlendra gesta því hér er ungt fólk á ferð. Þögull skáldskapur myndlistarinnar fyllir hér sali og loft, og hefði fyrr mátt komast að, til þess að kalla enn einu sinni á betri hliðar mannsandans..