Zine- smiðja á Kjar­vals­stöðum

9. apríl 2025, 10:00 til 17:00

Zine- smiðja á Kjarvalsstöðum

Zine- smiðja á Kjarvalsstöðum

Kjarvalsstaðir

9. apríl 2025, 10:00 til 17:00

Zine eru litlar bækur gerðar úr einu blaði sem auðvelt er að fjölfalda til þess að koma skoðunum sínum eða ástríðumálum á framfæri!

Listakonurnar á sýningunni Ólgu notuðu ýmsar leiðir til þess að koma skoðunum sínum á framfæri og deila upplýsingum með hverri annarri á milli landa, meðal annars með bréfasendingum í bókaformi. Smiðjan er opin á opnunartíma safnsins með leiðbeiningum og öllum efnivið.