SAFN­ANÓTT | Lista­manna­spjall með Finni Arnari

til

SAFNANÓTT | Listamannaspjall með Finni Arnari

SAFNANÓTT | Listamannaspjall með Finni Arnari

Ásmundarsafn

til

Listamaðurinn Finnur Arnar hefur sett niður tjaldbúðir í Ásmundarsafni og segir gestum frá verki í vinnslu.

Finnur Arnar Arnarson vinnur oftar en ekki með samband manns og umhverfis í verkum sínum.

Hugmyndum sínum finnur hann form í margskonar miðlum, s.s. skúlptúr, innsetningum og ljósmyndum.