
Hafnarhús
til
Erró er á meðal þeirra íslensku listamanna sem náð hafa fótfestu í heimi alþjóðlegrar myndlistar.
Listasafn Reykjavíkur varðveitir heilstætt safn verka eftir listamanninn og er Hafnarhús vettvangur reglulegra sýninga á verkum hans. Þessi yfirlitssýning endurspeglar litríkan ferli listamannsins en á löngum ferli hefur hann fengist við ýmsa miðla myndlistarinnar.