Safn­anótt 2026

til

Safnanótt 2026

Safnanótt 2026

Hafnarhús

til

Safnanótt verður haldin hátíðleg föstudag 6. febrúar 2026 þar sem gestum býðst að líta við á söfn og sýningar víðsvegar á höfuðborgarsvæðinu sem verða opin frameftir kvöldi.

Í Listasafni Reykjavíkur verður boðið upp á stútfulla dagskrá af spennandi viðburðum sem verða auglýstir sérstaklega.

Söfn og menningarstofnanir opna dyr sínar með fjölbreyttum viðburðum, sýningum og lifandi upplifun fyrir alla aldurshópa. Komdu, uppgötvaðu nýjar sýningar og viðburði – og láttu koma þér skemmtilega á óvart!