Plakata­sýning Hinsegin féló

10. apríl 2025, 10:00 til 17:00

Plakatasýning Hinsegin féló

Plakatasýning Hinsegin féló

Kjarvalsstaðir

10. apríl 2025, 10:00 til 17:00

Mikilvægi þess að láta í sér heyra og berjast fyrir fegurðinni í fjölbreytileikanum hefur sjaldan verið meiri.

Á þessari sýningu sýna krakkar sem sækja Hinsegin félagsmiðstöð Tjarnarinnar og S78 plaköt sem þau unnu í aðdraganda Barnamenningarhátíðar.

Sýningin er opin alla hátíðina á opnunartíma Kjarvalsstaða.