Kjarvalsstaðir
, til
Ólga: Frumkvæði kvenna í íslenskri myndlist á 9. áratugnum er samsýning sem fjallar um afgerandi hlutverk kvenna í mótun íslenskrar listasenu á miklum umbreytingatímum níunda áratugs liðinnar aldar.
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir opnar sýninguna. Sýningastjóri er Becky Forsythe.
Listamenn sem eiga verk á sýningunni: Ásta Ólafsdóttir Brynhildur Þorgeirsdóttir Erla Þórarinsdóttir G. Erla (Guðrún Erla Geirsdóttir) Harpa Björnsdóttir Margrét Jónsdóttir Rúna Þorkelsdóttir Rúrí Svala Sigurleifsdóttir