Í Hafnarhúsi er hægt að tylla sér niður og búa til litríkt jólaskraut í Fjölnotasal. Tilvalið fyrir börn og fjölskyldur að líta við á safnið og eiga rólegheitastund í aðdraganda jóla. Í Fjölnotasalnum verða jólavættir sýnilegar og þar verður hægt að sjá allar vættir Reykjavíkurborgar á einum stað.
Í Fjölnotasalnum verða jólavættir sýnilegar og þar verður hægt að sjá allar vættir Reykjavíkurborgar á einum stað.
Frítt inn fyrir börn 18 ára og yngri og handhafa árskorta og menningarkorta.