Kenn­araboð | Nýjar sýningar í Hafn­ar­húsi

til

Kennaraboð | Nýjar sýningar í Hafnarhúsi

Kennaraboð | Nýjar sýningar í Hafnarhúsi

Hafnarhús

til

Safnstjóri og miðlunarteymi Listasafns Reykjavíkur býður kennurum í grunn- og leikskólum Reykjavíkur í heimsókn. Kynntar verða nýjust sýningar safnsins.

Safnstjóri tekur á móti gestum og segir frá sýningunni Hraunmyndanir sem var opnuð þann 23. janúar. Katrín Elvarsdóttir myndlistarmaður verður með leiðsögn um sýningu sína Blómstrandi framtíð sem var líka opnuð sama dag.