Hafnarhús
3. apríl 2025, 17:00
Hugmyndir raungerast á mismunandi vegu, eftir veðrum og vindum, og þykir okkur kominn tími til að sýna hvernig við horfum á heiminn. Hugmyndin bakvið aðalmunstur merkisins eru ljósmerkin frá höfuðáttabaujunum og hlökkum við til að leiða ykkur í gegnum heim þeirra.
James Cook peysa merkisins hlaut Hönnunarverðlaunin í flokknum vara árið 2024 og frumsýnum við nú tvær glænýjar spennandi útgáfur af verðlaunapeysunni.