Hönn­un­ar­Mars | Opnun­arhóf

3. apríl 2025, 17:00 til 19:00

HönnunarMars | Opnunarhóf

HönnunarMars | Opnunarhóf

Hafnarhús

3. apríl 2025, 17:00 til 19:00

Velkomin á opnunarhóf HönnunarMars 2025!

Þann 3. apríl verður HönnunarMars hátíðin sett í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi sautjánda árið í röð.

Þemað í ár er Uppspretta og í opnunarhófinu tekur leikurinn öll völd, enda leikurinn uppspretta sjálfrar sköpunargleðinnar!

Strax í kjölfarið opna allar sýningar í miðborginni með uppákomum fram eftir kvöldi.

Hver er þín uppspretta? Komdu með!