Hönn­un­ar­Mars | ALPHA Talks: Icelandic Fashion

5. apríl 2025, 11:00 til 12:00

HönnunarMars | ALPHA Talks: Icelandic Fashion

HönnunarMars | ALPHA Talks: Icelandic Fashion

Hafnarhús

5. apríl 2025, 11:00 til 12:00

ALPHA Talks í Hafnarhúsi á HönnunarMars.

Þetta er fimmta erindið í fyrirlestraröðinni ALPHA Talks: Nordic Fashion, sem er í umsjón Ane Lynge-Jorlén, forstöðumanns ALPHA, og leiðir þar sama Önnu Clausen, stílista og listrænan stjórnanda, Berg Guðnason, hönnuð hjá 66°Norður, og Helgu Ólafsdóttur, stjórnanda HönnunarMars og fatahönnuð.

Vinsamlegast athugið að viðburðurinn krefst forskráningar og takmörkuð sæti í boði - Skráðu þig hér að neðan.

Ljósmynd: Thelma Rut Gunnarsdóttir, ALPHA tískusýning, 2024.