Foreldramorgunn á Kjar­vals­stöðum

til

Foreldramorgunn á Kjarvalsstöðum

Foreldramorgunn á Kjarvalsstöðum

Kjarvalsstaðir

til

Við bjóðum foreldra með ungabörn sérstaklega velkomin á Kjarvalsstaði fyrsta þriðjudag mánaðarins.

Á foreldramorgnum er boðið upp á sérleiðsagnir um sýningar fyrir foreldra með ungabörn í rólegu umhverfi. Eldri systkini velkomin með. Frábært tækifæri fyrir foreldra og ung börn þeirra til að hittast og eiga rólega stund saman á safninu.

Leiðsögn í boði frá 10.30 –11.30. Í þetta sinn verður leiðsögbub yn yfirlitssýninguna Kristín Gunnlaugsdóttir: Ósagt.

Á Kjarvalsstöðum er gott pláss fyrir barnavagna, aðstaða með skiptiborði og hljóðlátt rými fyrir brjóstagjöf. Hægt er að kaupa veitingar á Klömbrum bistro.

Aðgöngumiði á safnið gildir. Frítt fyrir árskortshafa, menningarkortshafa og yngri en 18 ára.