Barna­menn­ing­ar­há­tíð: Pokemon Go í Ásmund­arsafni

12. apríl 2025, 13:00 til 15:00

Barnamenningarhátíð: Pokemon Go í Ásmundarsafni

Barnamenningarhátíð: Pokemon Go í Ásmundarsafni

Ásmundarsafn

12. apríl 2025, 13:00 til 15:00

Vissir þú að það eru átta Pókestop á Ásmundarsafni? Komdu og veiddu Pókemona, hittu aðra spilara og skoraðu þá á hólm í pókemonbardaga!

Sérfræðingar frá PókeHöllinni verða á staðnum og leiðbeina gestum um ævintýraheim Pókemon og kenna á spilin og tölvuleikinn. Til þess að taka þátt þurfa þátttakendur að koma með eigin snjalltæki með Pókemon Go leiknum í og/eða eigin Pókemon spil. Hægt er að hlaða leiknum niður ókeypis. Frítt á safnið á Barnamenningarhátíð fyrir fullorðna í fylgd barna.