Kjarvalsstaðir
-
Sýning á verkum 39 nemenda. Sýningin stendur yfir frá 28. apríl til 6.
maí. Myndlista- og handíðaskóla Íslands var stofnaður árið 1939 undir nafninu Handíðaskólinn sem síðar breytt í Myndlista- og handíðaskóli Íslands (MHÍ). Við stofnun Listaháskóla Íslands árið 1999 rann MHÍ saman við hann og varð að myndlistar og hönnunardeildum LHÍ. Skólinn gegndi margþættu hlutverki sem myndlistarskóli, listiðnaðar- og hönnunarskóli og kennaraskóli, auk þess sem hann var vinsæll tómstundaskóli fyrir börn og fullorðna..
Umfjöllun fjölmiðla PDF
Umfjöllun fjölmiðla
Listamenn