Kjarvalsstaðir
-
Á sýningunni eru 60 málverk frá árunum 1980-1984. Unnin í vatnslit, olíu og akrýl eftir Valgerði Hafstað. Valgerður er fædd 1930, stundaði nám við Akademi for fri og Merkantil kunst í Kaupmannahöfn 1947-48 og í Myndlista- og handíðaskólanum 1948-50.
Framhaldsnám í Academie de la grande Chaumiere í París 1950-52. Valgerður hefur meðal annars gert steinda glugga í Tjarnarkirkju í Svarfaðardal og veggskreytingar í héraðsskólanum að Varmahlíð í Skagafirði..
Umfjöllun fjölmiðla PDF
Sýningarskrá
Umfjöllun fjölmiðla
Listamenn
Sýningarskrá JPG