Hafnarhús
-
Nemendurnir eru alls 76 og útskrifast í vor með BA gráðu frá myndlistardeild og hönnunar- og arkitektúrdeild skólans. Sýningin er afrakstur þriggja ára náms við Listaháskólann þar sem markmiðið hefur verið að skapa nemendum aðstöðu til að mennta sig sem listamenn..