Veldu ár

2022 (14)
2021 (21)
2020 (21)
2019 (27)
2018 (19)
2017 (21)
2016 (18)
2015 (20)
2014 (19)
2013 (17)
2012 (17)
2011 (22)
2010 (26)
2009 (25)
2008 (24)
2007 (26)
2006 (14)
2005 (16)
2004 (24)
2003 (32)
2002 (18)
2001 (20)
2000 (19)
1999 (13)
1998 (11)
1997 (14)
1996 (17)
1995 (17)
1994 (17)
1993 (22)
1992 (27)
1991 (24)
1990 (24)
1989 (25)
1988 (38)
1987 (38)
1986 (26)
1985 (28)
1984 (34)
1983 (28)
1982 (30)
1981 (26)
1980 (27)
1979 (21)
1978 (23)
1977 (21)
1976 (24)
1975 (19)
1974 (11)
1973 (11)
21.04.2012
06.05.2012

Útskriftarsýning Listaháskóla Íslands 2012

Forvitni, skilningur, áræðni... Skýjavél, rafmagns kappaksturbíll, saltframleiðsla í nýju formi, áningarstaður pílagríma, málverk séð úr Hörpunni, hljóðverk, gjörningar, grammófónn og róla, videoverk um guðeindina, fylgihlutir, tilraunir með lanolin, veftímarit um upprennandi listamenn og hönnuði, letur í beinum og það nýjasta úr tískunni. Þetta og margt fleira getur að líta á útskriftarsýningu nemenda myndlistardeildar og hönnunar- og arkitektúrdeildar Listaháskólans sem verður opnuð laugardaginn 21. apríl nk. kl. 14.00 í Listasafni Reykjavíkur - Hafnarhúsi, en sýningin er unnin í samvinnu við Listasafn Reykjavíkur.

Verk nemenda á sýningunni eru afrakstur þriggja ára náms við Listaháskólann þar sem markmiðið hefur verið að skapa nemendum aðstöðu til að mennta sig sem listamenn og gera þá reiðubúna til að takast á við víðtæk viðfangsefni á skapandi og gagnrýninn hátt með forvitni, áræðni og framsækni að leiðarljósi. Sýningastjóraspjall verður: 22. apríl kl. 15:00 – myndlistardeild 29. apríl kl. 15:00 – hönnunar- og arkitektúrdeild Útskriftarsýning Listaháskóla Íslands verkur alltaf verðskuldaða athygli og fær gríðalega góða aðsókn. Í fyrra komu 18.000 gestir á þeim tveim vikum sem sýningin var opin.

Listamaður/-menn: 
Sýningarskrá: 
Umfjöllun fjölmiðla pdf: 
PDF icon 28102208.pdf (406.88 KB)

Smelltu á myndirnar til að skoða fleiri myndir á Instagram og póstaðu þínum eigin með því að merkja þær með #myllumerki sýningarinnar.
Mundu að fylgja Listasafni Reykjavíkur á @reykjavikartmuseum.