Útskrift­ar­sýning Lista­há­skóla Íslands 2004

Útskriftarsýning Listaháskóla Íslands 2004

Útskriftarsýning Listaháskóla Íslands 2004

Hafnarhús

-

Tískuhönnun, siðferði í auglýsingum, mannbætandi herferðir, dósapressa, sjálfslökkvandi útvörp, vídeóverk, málverk, heimasíður, snertihljóðfæri, spil fyrir óþekkar stelpur, kústur sem er líka gítar og gerir heimilisstörfin skemmtilegri, handbók í mótmælum, lífrænn ghetto blaster, teiknimynd með frumsaminni tónlist, gufubað, kjúklingabein, fótbolti úr glæru plasti og jeppar í fullri stærð...

Þetta og margt fleira getur að líta á árlegri útskriftarsýningu nemenda myndlistardeildar og hönnunar-og arkitektúrdeildar Listaháskóla Íslands. Sýningin er haldin í samvinnu við Listasafn Reykjavíkur..

Myndir af sýningu