Umbúða­sam­keppni Félags íslenskra iðnrek­enda

Umbúðasamkeppni Félags íslenskra iðnrekenda

Umbúðasamkeppni Félags íslenskra iðnrekenda

Kjarvalsstaðir

-

Umbúðasamkeppni félags íslenskra iðnrekenda. Hið mikla framboð iðnvarnings í heiminum í dag hefur gert umbúðir að einum þýðingarmesta þætti í nútíma vörudreifingu. Ný efni hafa komið til sögunnar og valdið byltingu í umbúðaframleiðslu. Í umbúðasamkeppni félagsins 1984 bárust yfir 100 tegundir umbúða, alls um 200 mismunandi einingar. Þessar umbúðir eru allar hér á sýningunni.

Dómnefnd ákvað að veita viðurkenningu fyrir 21 tegund umbúða..

Ítarefni

Sýningarskrá

Listamenn

Sýningarskrá JPG