Tími - fresta flugi þínu

Tími - fresta flugi þínu

Tími - fresta flugi þínu

Kjarvalsstaðir

-

Alþjóðleg samsýning um samspil tímans og listarinnar. Samvinnuverkefni við listasafnið í Bergen. Megininntak þessarar stóru sýningarinnar er viðhorf listarinnar til tímahugtaksins.

Þar verður m.a. litið á hvernig tíminn kemur fram í sögulegri, trúarlegri og pólitískri list; portrettverkum og byggingarlist.

Með tilvísun til tímahugtaksins verða sömuleiðis skoðuð listaverk frá skissu til fullmótaðra verka. Sýningin er unnin í samstarfi við Reykjavík menningarborg Evrópu og Listasafnið í Bergen..