Þorlákur Krist­insson - Tolli

Þorlákur Kristinsson - Tolli

Þorlákur Kristinsson - Tolli

Kjarvalsstaðir

-

Á sýningunni er 43 málverk eftir Þorlák Kristinsson - Tolla. Þar sem Tolli mun dvelja í Kaupmannahöfn vegna vinnu sinnar frá 1. febrúar til 18.

febrúar mun Þorsteinn Jónsson sjá um sölu verka og afhendingu að lokinni sýningu. Sýningin stendur yfir frá 27. janúar til 11. febrúar..