Ásmundarsafn
-
Sýning á verkum íslenskra teiknara sem tókust á hendur það verkefni að myndskreyta þjóðsögur úr munnlegri geymd. Sögurnar eru valdar úr hljóðritum í þjóðfræðasafni Árnastofnunar. Teiknararnir eru þekktir fyrir myndskreytingar í íslenskum barnabókum og hefur bókaútgáfan Æskan gefið sögurnar og teikningarnar út í bókinni Vel trúi ég þess.
Bókinni fylgir diskur með hljóðrituðum frásögunum úr þjóðfræðasafni Árnastofnunar..
Umfjöllun fjölmiðla PDF
Sýningarstjóri/-ar
Guðrún Lilja Gunnlaugsdóttir
Listamenn
Boðskort