Þetta gerum við

Þetta gerum við

Þetta gerum við

Kjarvalsstaðir

-

Myndlistarsýning barna af dagheimilum Reykjavíkurborgar. Þetta er fyrsta samsýning á verkum barna á dagvistarheimilum Reykjavíkurborgar. Heimilin eru 61 talsins og þar dvelja daglega um 4 þúsund börn á aldrinum þriggja mánaða til 10 ára, við leik og störf með jafnokum undir handleiðslu fóstra, þroskaþjálfa og aðstoðarfólks.

Uppeldisstarfið á dagvistarheimilunum er margþætt. Áhersla er lögð á samspil umönnunar og fræðslu í leik og starfi í vinahópi..