Textíl­fé­lagið 10 ára

Textílfélagið 10 ára

Textílfélagið 10 ára

Kjarvalsstaðir

-

Á sýningunni eru 87 textílverk. Fyrir 10 árum komu ellefu stórhuga konur saman og stofnuðu samtökin Textílfélagið, nánar tiltekið 1974. Markmið félagsins er að efla hag félagsmanna sinna og kynna listgrein þessa utan lands jafnt sem innan.

Textílfélagið er aðili að samnorrænu Triennial-textílsýningunni fyrir Íslands hönd. Síðasta áratuginn hefur nýr og spennandi starfsvettvangur opnast á sviði iðnhönnunar og þar hafa félagsmenn mætt kröfu tímans og lagt sitt af mörkum til eflingar íslensks iðnaðar..