Sveinn Björnsson

Sveinn Björnsson

Sveinn Björnsson

Kjarvalsstaðir

-

Á sýningunni er 60 verk, olíumyndir, vatnslitamyndir, keramikhlutir, málaðir fjörusteinar og rekaviður eftir Svein Björnsson. Í verkum Sveins tengist goðsögnin og hið aldaforna tákn þeirra á náttúrunni. Kraft og breytileika er að finna hjá listmálaranum Sveini Björnssyni, sem áður hefur sýnt Kaupmannahafnarbúum sýnishorn af ofsafullum, kraftmiklum og grófgerðum verkum sínum í ekspressionisma..