Kjarvalsstaðir
-
Á sýningunni eru 93 keramikverk austurforsal eftir Steinunni Marteinsdóttur. Steinunn Marteinsdóttir hlaut menntuna sína á myndlistasviði í Myndlista- og handíðaskóla Íslands og síðan við Listaháskóla vestur Berlínar á árunum 1956-1960. Verkin á þessari sýningu eru unnin í hvítan leir (postulín) og steinleir..
Umfjöllun fjölmiðla PDF
Sýningarskrá
Umfjöllun fjölmiðla
Listamenn
Sýningarskrá JPG