Kjarvalsstaðir
-
Á sýningunni er tónlist á fjölskjám - Vídeo innsetningar eftir Steinu Vasulka. Í sýningarskrá er upplýst að á síðastliðnum áratugum hafi myndbandið eða videolistin öðlast viðurkenningu sem listrænn miðill til jafns við aðrar listgreinar. Einn helsti frumkvöðull videolistarinnar er íslenska listakonan Steina Vasulka sem búsett hefur verið í Bandaríkjunum undanfarna áratugi.
Steina (Steinunn) er fædd árið 1940 og nam í fyrstu tónfræði og fiðluleik. Hún hefur haldið fjölda einkasýninga á árunum 1971-96 og samsýninga á árunum 1988-94..
Umfjöllun fjölmiðla PDF
Sýningarskrá
Sýningarstjóri/-ar
Þorbjörg Br. Gunnarsdóttir
Umfjöllun fjölmiðla
Listamenn
Boðskort
Sýningarskrá JPG