Smiðja - litbrigði hestsins

Smiðja - litbrigði hestsins

Smiðja - litbrigði hestsins

Kjarvalsstaðir

-

Hvað er litföróttur, vindóttur, moldóttur, móálóttur, bleikálóttur, fífilbleikur, leirljós, jarpur, rauður, brúnn, grár, skjóttur-, slettuskjóttur og hjálmskjóttur litur? Opin og fræðandi listsmiðja sem sett er upp í tengslum við sýninguna Jór! – Hestar í íslenskri myndlist. Meginviðfangsefni smiðjunnar er litadýrð íslenskra hesta. Smiðjan er notuð sem innblástur í skapandi samvinnu foreldra og barna við skoðun á sýningunni..

Myndir af sýningu