Kjarvalsstaðir
-
Á sýningunni eru 49 verk unnin í olíu, blek og blandaða tækni á árunum 1985-1988 eftir Sigurð Þóri Sigurðsson. Sigurður er fæddur 1948, stundaði nám í MHÍ 1968-70, hóf nám við Listaháskólann í Kaupmannahöfn 1974 og var þar við nám hjá prófessor Dan Sterup - Hansen í fjögur ár eða til 1978. Sigurður var með einkasýningar 1976, 1977, 1981, 1983, 1985 og 1986 og nú síðast í Gallerí Svart á hvítu í nóvember 1986.
Erlendis í Kaupmannahöfn 1975, 1977, 1978 og Þórshöfn í Færeyjum 1978. Einnig tekið þátt í fjölda samsýninga hér heima og erlendis..
Umfjöllun fjölmiðla PDF
Sýningarskrá
Umfjöllun fjölmiðla
Listamenn
Boðskort
Sýningarskrá JPG