Sigfús Hall­dórsson

Sigfús Halldórsson

Sigfús Halldórsson

Kjarvalsstaðir

-

Á sýningunni eru um 100 vatnslitamyndir eftir Sigfús Halldórsson. Í sýningarskrá segir að viðfangsefni Sigfúsar hafi lengst verið Reykjavík og mannlífið þar, einnig landslagið stórbrotna með sín mikilfenglegu form og liti. Þessi sýning nú á Kjarvalsstöðum er haldin af því tilefni að listamaðurinn varð 70 ára nú í haust.

Hér fær almenningur innsýn í list Sigfúsar Halldórssonar..