Salvador Dali, Grafík

Salvador Dali, Grafík

Salvador Dali, Grafík

Kjarvalsstaðir

-

Á sýningunni eru 102 verk eftir Salvador Dali. Grafíkmyndir, teppi, bók og myndastyttur. Sýningin er á vegum Myndkynningar.  Öld Salvadors Dalis er öld auglýsingaskrums og það hefur hann notfært sér með ýtrasta hætti.

Því er hann mörgum kunnari sem brellukóngurinn mikli..