Sæmundur Valdi­marsson

Sæmundur Valdimarsson

Sæmundur Valdimarsson

Kjarvalsstaðir

-

Sýning er af höggmyndum úr rekavið eftir Sæmund Valdimarsson. Sæmundur finnur eðlislægri sköpunarþrá sinni farveg í fjörunni. Úr efniviðnum gerir hann fólk - fólk sem tengist íslenskri strönd þótt það eigi að baki langa sjóferð.

Viðarbolirnir fá svip og yfirbragð eftir því hvernig Sæmundur beitir skurðarhnífnum - þó alltaf af þeirri hógværð að þeir bera alltaf uppruna síns merki..