Rúrí - Tími

Rúrí - Tími

Rúrí - Tími

Kjarvalsstaðir

-

Á sýningunni í Kjarvalssal er 5 verk unnin á árunum 1986-1987 eftir Rúrí (Þuríði Fannberg). Sýningin stendur yfir frá 26. september til 11.

október. Þuríður Rúrí Fannberg (almennt kölluð Rúrí) er íslensk myndlistarkona fædd árið 1951 í Reykjavík. Verk hennar eru hugmyndafræðilegs eðlis, en þau eru sett fram með margvíslegri tækni, svo sem skúlptúr, innsetningar, margmiðlunarverk, gjörningar, bókverk, kvikmyndir, myndbönd, hljóðverk, blönduð tækni tölvuvædd og gagnvirk verk. Listaverk Rúrí hafa verið sýnd á alþjóðlegum vettvangi, m.a. víða í Evrópu, í Ameríku og Asíu..