Kjarvalsstaðir
-
Í allri greiningu landslagsmálverka í listsögulegu samhengi kemur fljótt í ljós að lýsing landsins sem slík þjónar oftar en ekki óeiginlegu hlutverki, þar sem landfræðilegt heimagildi verkanna er aukaatriði, ef eitthvað slíkt er til staðar yfirleitt. Sem dæmi má nefna að í landslagsmálverkum Nicolas Poussin á sér stað ákveðin hagræðing til að skapa skipulagða og sígilda heimsmynd, þó verkin séu unnin út frá upphöfnum hugmyndum þeirra tíma um Ítalíu. Hið gagnstæða gerist hins vegar í landslagsmyndum listamannsins Thomas Cole frá nítjándu öld, sem sýna sama sælureit sveitalífsins og Poussin gerði að yrkisefni sínu.
Hvað á okkur þá að finnast um landslagsmálverk Patrick Huse?.
Umfjöllun fjölmiðla PDF
Sýningarskrá
Umfjöllun fjölmiðla
Listamenn
Boðskort
Sýningarskrá JPG