Örn Ingi

Örn Ingi

Örn Ingi

Kjarvalsstaðir

-

Á sýningunni eru 42 verk, heiti sýningar "Sviðsmyndir í tilveru lífs og dauða" eftir Örn Inga Gíslason. Þessi sýning er að því leyti ólík fyrri sýningum að nú eru á ferðinni skúlptúrar í ríkari mæli en áður og eins má segja að sjá megi tilraunir með ný efni í myndgerðinni. Inntak sýningarinnar skírskotar til ýmissa sam- og andhverfa í mannlífinu og náttúrunni..