Kjarvalsstaðir
-
Á sýningunni eru 56 verk unnin með blandaðri tækni, teikningar, samklippur og úðun með skapalóni af Ómari Skúlasyni. Ómar Skúlason er fæddur 1949, nam í Myndlista- og handíðaskóla Íslands 1967-71, hefur tekið þátt í samsýningum í Gallerý Sólon Íslandus og síðustu tveimur haustsýningum F.Í.M..
Umfjöllun fjölmiðla PDF
Sýningarskrá
Umfjöllun fjölmiðla
Listamenn
Sýningarskrá JPG