Ólafur Gísla­son: Vern­is­sage

Ólafur Gíslason: Vernissage

Ólafur Gíslason: Vernissage

Kjarvalsstaðir

-

Skúlptúr, innsetning, verk eftir Ólaf Gíslason. Sýningin bar yfirskriftina "Vernissage". Ólafur er í hópi yngri myndlistarmanna og hefur haslað sér völll á vettvangi hugmyndafræðilegrar myndlistar.

Hann fer ótroðnar slóðir og hefur vakið athygli fyrir öflugt hugmyndaflug og frumlega framsetningu.

Með þessari sýningu kemur hann enn á óvart - ætlar sýningargestum að lesa í myndmálið allt eftir upplagi og innsýn hvers og eins. Ólafur er fæddur 1962, nam í MHÍ 1980-83 og Hochschule für bildende Künste í Hamborg 1983-88. Ólafur hefur haldið 7 einkasýningar á árunum 1986-1994 og verið með í 7 samsýningum á árunum 1988-93..

Myndir af sýningu

Myndir frá opnun