Veldu ár

2022 (6)
2021 (21)
2020 (21)
2019 (27)
2018 (19)
2017 (21)
2016 (18)
2015 (20)
2014 (19)
2013 (17)
2012 (17)
2011 (22)
2010 (26)
2009 (25)
2008 (24)
2007 (26)
2006 (14)
2005 (16)
2004 (24)
2003 (32)
2002 (18)
2001 (20)
2000 (19)
1999 (13)
1998 (11)
1997 (14)
1996 (17)
1995 (17)
1994 (17)
1993 (22)
1992 (27)
1991 (24)
1990 (24)
1989 (25)
1988 (38)
1987 (38)
1986 (26)
1985 (28)
1984 (34)
1983 (28)
1982 (30)
1981 (26)
1980 (27)
1979 (21)
1978 (23)
1977 (21)
1976 (24)
1975 (19)
1974 (11)
1973 (11)
13.03.1998
13.04.1998

Ólafur Elíasson

Hér er flest óvenjulegt. Nafnið er íslenskt, sem og allt ætterni; en Ólafur Elíasson er fæddur í Danmörku, bjó þar öll sín æskuár og stundaði þar sitt listnám. Hann býr í Berlín í Þýskalandi, en sinnir störfum og verkefnum um allan heim. Ólafur er ekki síður óvenjulegur meðal íslenskra listamanna vegna ferilsins. Hann hefur haldið á annan tug einkasýninga austan hafs og vestan á síðustu árum og tekið þátt í fjölda samsýninga. Loks hefur list hans vakið ómælda athygli þekktra listtímarita.  Á sýningunni er að finna fjögur verk, sem hvert um sig fangar athyglina óskipta. Fjölbreytnin er næg; verkin eru innandyra, utandyra og í bókarformi - allt eftir því sem listamanninum þykir hæfa viðfangsefninu.

Listamaður/-menn: 
Sýningarskrá: 
Sýningarskrá: 

Smelltu á myndirnar til að skoða fleiri myndir á Instagram og póstaðu þínum eigin með því að merkja þær með #myllumerki sýningarinnar.
Mundu að fylgja Listasafni Reykjavíkur á @reykjavikartmuseum.