Ný pólsk grafík

Ný pólsk grafík

Ný pólsk grafík

Kjarvalsstaðir

-

131 verk eftir 34 pólska listamenn. Þessi sýning á nýrri grafík frá Póllandi er þriðja meiri háttar myndlistarsýningin sem Listráð að Kjarvalsstöðum stendur fyrir í tíð sinni, en auk þess hefur það stutt við aðrar listsýningar á staðnum. Jafnframt er þetta síðasta sýningin á vegum þessa fyrst Listráðs á þessu starfsári.  Pólverjar eru af flestum taldir með fremstu þjóðum veraldar í öllum grafíklistum og því er þessi sýning verðugur minnisvarði um stórhug ráðsins og skilning á nauðsyn þess að kynna Íslendingum erlenda list..