Kjarvalsstaðir
-
Á sýningunni eru vattstungin teppi eftir Lindu Schäpper. Linda Schäpper er ungur amerískur listamaður sem flutti til Evrópu fyrir áratug og hefur lengi gert tilraunir með gerð bútasaumsteppa frá því þegar hún bjó í Líbanon 1974-75..
Umfjöllun fjölmiðla PDF
Sýningarskrá
Umfjöllun fjölmiðla
Listamenn
Sýningarskrá JPG