Nína Sæmundsson

Nína Sæmundsson

Nína Sæmundsson

Kjarvalsstaðir

-

Sýning á nokkrum höggmyndum Nínu (1892-1965) úr safneign Listasafns Reykjavíkur. Jónína Sæmundsdóttir eða Nína eins og hún kallaði sig bjó lengst af vestan hafs og vann þar mörg opinber verkefni, meðal annars höggmyndina Afrekshug fyrir Waldorf Astoria hótelið í New York. Verk Nínu má finna víða um landið en kunnust er líklega Móðurást í Lækjargötu í Reykjavík..

Myndir af sýningu

Ítarefni

Umfjöllun fjölmiðla PDF

Sýningarskrá

Sýningarstjóri/-ar

Hrafnhildur Schram

Umfjöllun fjölmiðla

Listamenn

Boðskort

Sýningarskrá JPG