Kjarvalsstaðir
-
Á sýningunnni eru málverk eftir Nínu Gautadóttur. Nína stundaði nám í Ecole Nationale Supériure des Beaux-Arts í París 1971-76, lauk burtafararprófi þaðan, stundaði framhaldsnám í höggmyndalist og listvefnaði við sama skóla. Hlaut námsstyrki frá Evrópuráðinu 1972, frá franska ríkinu 1974-76 og frá ítalska ríkinu 1978-79.
Nína hefur tekið þátt í fjölda samsýninga og fjórum sinnum unnið til verðlauna á alþjóðasýningum. Á Íslandi hefur Nína aðeins sýnt verk sín tvisvar sinnum, árin 1980 í boði Kjarvalsstaða og 1983 í Listmunahúsinu..
Umfjöllun fjölmiðla PDF
Sýningarskrá
Umfjöllun fjölmiðla
Listamenn
Sýningarskrá JPG