Niels Hafstein

Niels Hafstein

Niels Hafstein

Kjarvalsstaðir

-

Skúlptúr og myndverk í forsölum og úti. Sýningin sett upp með stuðningi stjórnar Kjarvalsstaða. Níels Hafstein (fæddur 1947 í Reykjavík) er íslenskur myndlistarmaður.

Hann er einn af stofnendum Nýlistasafnsins og fyrsti formaður stjórnar þess árið 1978, hann gegndi einnig formennsku Myndhöggvarafélagsins á árunum 1975-1981 og stofnaði og rekur nú Safnasafnið á Svalbarðaströnd ásamt Magnhildi konu sinni. Níels lauk námi frá skúlptúrdeild Myndlista- og handíðaskóla Íslands árið 1973. og var aðstoðarmaður Ragnars Kjartanssonar myndhöggvara á árunum 1973-1979. Hann hefur setið í fjölda dómnefnda og ritnefnda, og hefur átt sæti í fulltrúaráði Listahátíðar og í Safnaráði og sinnt miklu starfi í þágu myndlistar á Íslandi..